Forsíða
> Flýtileiðir
> Rafbækur
„Rafbók er efni á stafrænu formi sem myndar heild og er ætlað að miðla upplýsingum með texta, táknum og myndum. Hugtakið rafbók nær því yfir mjög vítt svið skjala á tölvutæku formi. Rafbækur geta til dæmis verið textaskrá (txt), ritvinnsluskjal (doc) eða vefsíða.
Rafbækur sem gerðar eru með skjálesara í huga eru kallaðar lófabækur.
Rafbækur má lesa með meðal annars í tölvu, farsíma, snjalltöflu eða lestölvu. Rafbókum er hægt að hlaða niður frá lófabókaveitum á ýmsum vefsíðum og netverslunum eins og Amazon.com og iBookstore. Oftast eru rafbækur útgáfur prentaðra bóka, en rafbækur eru ekki endilega prentaðar líka. Helstu tæki sem eru notuð til að lesa rafbækur eru Amazon Kindle, Borders Kobo, Sony Reader og iPad.
Algengustu gerðir rafbóka til lestrar eru til dæmis PDF, ePub, Kindle format og MobiPocket.
Fyrstu rafbækur voru gefnar út árið 1971 í Gutenberg-verkefninu. Verkefnið samanstendur af verkum ekki lengur undir höfundarréttarvörn og gerir notendum kleift að hlaða bækurnar niður ókeypis. Bækurnar frá Gutenburg fást í mismunandi skráarsniðum og þannig er hægt að lesa þær með flestum tækjum.“
Heimildir: Wikipedia. 2.08.2012. Rafbók. Sótt 11. ágúst 2012 af http://is.wikipedia.org/wiki/Rafb%C3%B3k
Amazon | http://www.amazon.com |
Baen Free Library | http://www.baen.com/library/defaultTitles.htm |
Blindrabókasafnið | http://www.bbi.is |
Bækur.is | http://baekur.is/search/$N/TITLE |
eBækur.is | http://ebaekur.is Stærsta bókabúð landsins |
Emma | http://www.emma.is/ |
Eserver | http://eserver.org/ |
Forlagið | http://www.forlagid.is/?cat=1775 |
ManyBooks | http://manybooks.net/ |
Netbók.is | http://netbok.is |
Lestu.is | http://www.lestu.is/valmynd_hofundar.html |
Open Culture | http://www.openculture.com/ |
Open Library | http://openlibrary.org/ |
Project Gutenberg | http://www.gutenberg.org/wiki/Main_Page |
Rafbókavefurinn | http://rafbokavefur.is/ |
Skinna | https://www.skinna.is/#action=index |
Emma
Hvað er emma.is?
Emma er rafbókamiðlari fyrir íslenskar rafbækur.
Emma.is er vefur sem gerir sjálfstæðum höfundum, útgefendum og handhöfum útgáfuréttar kleift að koma ritverkum á framfæri hvort sem þeir vilja bjóða þau til sölu eða gefa verkin. Við bjóðum hverskonar rithöfundum, áhuga- og skúffuskáldum og fyrirtækjum að gefa verk sín út hjá Emmu. Hver sá sem á höfunda- og útgáfurétt á verki er velkomið að gefa það út hjá okkur. Verkin eru gefin út sem lófabækur (rafbækur fyrir lestöflur, snjalltæki eða tölvur).
Rafbókavefurinn
íslenskar rafbækur í opnum aðgangi
Baen Free Library
Rafbækur í ýmsum formum. Ókeypis vísindaskáldsögur og fantasía.+ http://www.baen.com/library/defaultTitles.htm
Project Gutenberg
Ókeypis aðgangur að gömlum bókum í rafbókaformi
Open Library
Open Culture
Eserver
ManyBooks.net
Ókeypis bækur
Bækur.is
Verkefni Landsbókasafnsins
Lestu.is
Áskriftarsíða
Netbók.is
Hér kemstu í samband við allar stærstu raf-bókabúðir heims
Forlagið
Skinna – Íslenska rafbókabúðin