Forsíđa > Flýtileiđir > Röskun á skólastarfi vegna óveđurs

Röskun á skólastarfi vegna óveđurs

Ţegar veđurspár gefa til kynna ađ óveđur sé í ađsigi á Suđurnesjum fylgjast Lögreglan og Almannavarnir gaumgćfilega međ, hafa samstarf viđ skólana og gefa út viđvaranir til almennings, gerist ţess ţörf.

Mikilvćgt er ađ foreldrar sjálfir fylgist međ veđri og veđurspám  og hagi sér í samrćmi viđ ađstćđur hverju sinni.

Foreldrar leggja sjálfir mat á hvort fylgja ţarf barni í og úr skóla ţótt engin tilkynning hafi borist frá yfirvöldum. Meti foreldrar ađstćđur svo ađ ekki sé óhćtt ađ börn ţeirra sćki skóla ţá skulu ţeir tilkynna skólanum um ţađ og lítur skólinn á slík tilvik sem eđlileg forföll.
Viđ slíkar ađstćđur eru skólarnir opnir og ţar er öruggt skjól fyrir börnin.