Forsíđa > Foreldrafelag > Bekkjarsíđur > 3.bekkur 2009-2010
 

Í janúar var börnunum í 3.bekk skipt upp í vinahópa, 4 börn í hverjum. Hver vinahópur hittist einu sinni í mánuđi og gera eitthvađ skemmtilegt saman. Vinahóparnir nýtast bćđi börnunum og eins foreldrunum til ađ kynnast betur.  Okkur finnst nauđsynlegt ađ foreldrar komi börnum sínum á stađinn og sćki ţau aftur.  Góđ hugmynd ađ koma 20-30 mínútum fyrr ađ ná í ţau, til ađ geta sest saman yfir kaffibolla.

Ţađ á ekki ađ vera mikil fyrirhöfn og ţví síđur kostnađur viđ vinaheimsóknirnar.  Tilgangurinn er ađ börnin hittist og kynnist betur og umgangist bekkjarfélaga sem ţau umgangast ekki mikiđ öllu jöfnu.

Vinahópur hjá Andra Ţór 18.febrúar - í hópnum eru auk Andra ţau Anna Ingunn, Einar Sćţór og Vigdís Júlía.  Ţau bökuđu saman köku, fóru í feluleik og út á róló - Svaka fjör.

Vinahópur hjá Viktori Inga 18.febrúar - í hópnum er auk Viktors ţeir Helgi Snćr, Óli Ţór og Ćvar Týr.  Ţeir fengu brauđ og muffins, spiluđu á ýmis hljóđfćri og fóru út í löggu og bófa - Mikiđ stuđ.

 

Viđburđadagatal

<< mars 2019 >>
M Ţ M F F L S
    123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031