Forsíđa > Foreldrafelag > Fréttir
 
25. nóvember 2013

Laufabrauđ 28.nóvember 2013

Hin árlega laufabrauđssteiking verđur í Holtaskóla fimmtudaginn 28. nóvember frá kl. 16:30- 18:30. Eins og áđur mun FFH bjóđa laufabrauđskökur til sölu og ađstöđu og hjálp viđ steikingu en foreldrar ţurfa sjálfir ađ koma međ skurđáhöld, laufabrauđs... Lesa alla fréttina
25. nóvember 2013

Fréttabréf FFH nóvember 2013

FFH sendi frá sér fréttabréf í lok nóvember. Fréttabréfiđ er hćgt ađ skođa hér: Fréttabréf ... Lesa alla fréttina
20. maí 2013

Ađalfundur FFH 29.maí 2013

Ađalfundur Foreldrafélags Holtaskóla verđur haldinn á sal skólans miđvikudaginn 29.maí kl. 17:15. Allir velkomnir. Stjórnin. ... Lesa alla fréttina
20. nóvember 2012

Fréttabréf FFH nóvember 2012

FFH sendi frá sér fréttabréf í nóvember. Fréttabréfiđ er hćgt ađ skođa hér: Fréttabréf ... Lesa alla fréttina
4. maí 2012

Ađalfundur

Ađalfundur Foreldrafélags Holtaskóla verđur haldinn á sal skólans fimmtudaginn 10.maí kl. 17:00. Allir velkomnir. Stjórnin. ... Lesa alla fréttina
20. mars 2012

Fréttabréf FFH mars 2012

FFH sendi frá sér fréttabréf í lok mars. Fréttabréfiđ er hćgt ađ skođa hér: Fréttabréf ... Lesa alla fréttina
20. janúar 2012

Frá Suđurnesjavaktinni

Kynning fyrir Suđurnesjavaktina Guđni Olgeirsson, mennta- og menningarmálaráđuneyti var međ kynningu fyrir Suđurnesjavaktina 17. janúar 2012 í sal FS. Guđni kynnti nýja reglugerđ um ábyrgđ og skyldur ađila skólasamfélagsins í grunnskólum. Glćrur Gu... Lesa alla fréttina
6. nóvember 2011

Fréttabréf FFH nóvember 2011

FFH sendi frá sér fréttabréf nú í byrjun nóvember. Fréttabréfiđ er hćgt ađ skođa hér: Fréttabréf ... Lesa alla fréttina
19. september 2011

Merkingar á peysum / bolum

Hér eru upplýsingar um fyrirtćki í grennd viđ skólann sem býđur upp á fatamerkingar, ef foreldrar vilja láta merkja peysur, boli, húfur eđa annađ. Mig langar ađ benda foreldrafélaginu á fyrirtćki mitt Myndsaumur ehf,  en ţađ sérhćfir sig ... Lesa alla fréttina
19. september 2011

Holtaskólapeysur

Foreldrafélagiđ er enn ađ selja Holtaskólahettupeysur bćđi svartar og appelsínugular. Renndar peysur eru á kr. 5.000 og órenndar á kr. 4.000. Nú höfum viđ bćtt viđ appelsínugulum stuttermabolum og eru ţeir á kr. 1.500. Erum međ mátunarpey... Lesa alla fréttina
8. september 2011

Skólaráđ - fulltrúi óskast

Áhugasamt foreldri óskast til ađ sitja í skólaráđi Holtaskóla. Upplýsingar um hlutverk skólaráđs má sjá á ţessari síđu:  skólaráđ Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna María, fulltrúi foreldra í skólaráđi, 862-8209 johannamaria@simnet.is ... Lesa alla fréttina
7. september 2011

Nýtt skólaár

Nú í byrjun í nýs skólaárs hefur ný stjórn FFH tekiđ til starfa og setiđ sinn fyrsta fund. Upplýsingar um stjórnarmenn skólaáriđ 2011-2012 er ađ finna hér: Stjórn FFH Fyrsta fundargerđ vetrarins er vćntanleg á vefinn á nćstu dögum. Á skólasetning... Lesa alla fréttina
28. apríl 2011

Fréttabréf FFH apríl 2011

FFH er ađ senda frá sér fréttabréf nú í apríl.  Fréttabréfiđ er hćgt ađ opna hér. Fréttabréf FFH ... Lesa alla fréttina
25. apríl 2011

Stöđvum einelti

Hvađ getum viđ foreldrar gert til ađ stöđva einelti ? Međfylgjandi lesning er ţörf áminning til okkar, viđ ţurfum ađ vera vakandi - góđir punktar til okkar fullorđnu um hvernig viđ eigum ađ haga okkur og munum ađ vera fyrirmyndir. Stöđvum einelti ... Lesa alla fréttina
11. febrúar 2011

Vitund og vakning međal foreldra

FFGÍR í samstarfi viđ foreldrafélög grunnskólanna í Reykjanesbć standa fyrir námskeiđi ţriđjudaginn 15.febrúar kl. 20 undir yfirskriftinni Vitund og vakning međal foreldra. Sjá nánar í auglýsingu Vitund og vakning međal foreldra ... Lesa alla fréttina
7. nóvember 2010

Fréttabréf FFH nóvember 2010

FFH er ađ senda frá sér fréttabréf nú í nóvember.  Fréttabréfiđ er hćgt ađ opna hér. Fréttabréf FFH ... Lesa alla fréttina
7. nóvember 2010

Skóli og skólaforeldrar - erindi fyrir foreldra

Fyrirlestur mánudaginn 15.nóvember kl. 17:30 til 18:30 í FS FFGÍR hefur fengiđ Nönnu Kristínu Christiansen til ađ halda erindi um Skóla og skólaforeldra og býđur alla skólaforeldra og kennara velkomna á međan húsrúm leyfir. Í erindinu verđur m.a. f... Lesa alla fréttina
7. nóvember 2010

Hollt nesti í skólann

Í ţessu skjali eru hugmyndir ađ hollu nesti í skólann fyrir alla aldurshópa. Hollt nesti ... Lesa alla fréttina
19. maí 2010

Ađalfundur FFH 2010

Ađalfundur foreldrafélags Holtaskóla Haldinn í sal Holtaskóla Miđvikudaginn 26. maí  2010 kl. 20.00-21.00   Setning fundarins   1              Skýrsla stjórnar 2  &nbs... Lesa alla fréttina
12. maí 2010

Stjórn FFH

Kćru foreldrar og forráđamenn. Stjórn foreldrafélags Holtaskóla óskar eftir nýjum stjórnarmeđlimum til starfa nćsta haust. Markmiđ félagsins er ađ vinna ađ heill og hamingju nemenda skólans, styrkja skólann í hvívetna og stuđla ađ samvinnu heimila... Lesa alla fréttina
12. maí 2010

Fréttabréf FFH maí 2010

FFH hefur sent frá sér fréttabréf nú ţegar líđur undir lok skólaársins 2009-2010 Opna má fréttabréfiđ hér: Fréttabréf maí 2010 ... Lesa alla fréttina
11. maí 2010

Skolavefurinn.is - námsađstođ á netinu

Sćl,    Viđ hér á Skólavefnum erum búin ađ útbúa nýja kynningarsíđu á vefnum sem viđ viljum vekja athygli á. Síđan hentar sérlega vel nýjum og áhugasömum notendum en hún skýrir afar vel hvađ ţađ er sem er ađ finna á Skólavefnum og hvernig... Lesa alla fréttina
9. maí 2010

Sumargjöf FFH til Holtaskóla

Á dögunum afhenti Ösp frá FFH deildarstjóra Holtaskóla ýmsar sumarvörur til útileikja fyrir nemendur. ... Lesa alla fréttina
19. apríl 2010

Foreldraverđlaun 2010

Foreldraverđlaun Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra Ađ vekja athygli á ţví sem vel er gert Heimili og skóli - landssamtök foreldra óska eftir tilnefningum til Foreldraverđlauna 2010 frá einstaklingum, félögum eđa hópum sem vilja vekja athygl... Lesa alla fréttina
16. apríl 2010

Unglingarnir og viđ

FFGÍR bauđ á dögunum upp á fyrirlestur; Unglingarnir og viđ í umsjón Ţókötlu Ađalsteinsdóttur. Hér er ađ finna glćrur frá fyrirlestrinum Unglingarnir og viđ ... Lesa alla fréttina
8. apríl 2010

Umferđar- og öryggisţing

Örygg í umferđinni ? - Hvađ ţarf til ađ viđ séum örygg í umferđinni ? Fimmtudaginn 15. apríl kl. 17-19 verđur haldiđ umferđar- og öryggisţing í Bíósal Duushúsa Hafđu áhrif - taktu ţátt ! Fulltrúar FFGÍR verđa á stađnum ... Lesa alla fréttina
8. apríl 2010

Fyrirlestur FFGÍR

4. fyrirlestur í bođi FFGÍR ţennan veturinn fer fram miđvikudaginn 14. apríl kl. 20 í Myllubakkaskóla. Unglingurinn og viđ Ţórkatla Ađalsteinsdóttir sálfrćđingur. Unglingsárin eru tími breytinga og ţroska.  Stundum finnst okkur foreldrum viđ... Lesa alla fréttina
22. mars 2010

Hlutverk foreldra í kynfrćđslu barna sinna

FFGÍR bauđ á dögunum upp á fyrirlestur um hlutverk foreldra í kynfrćđslu barna sinna. Ţađ voru Ásdís Olsen menntunarfrćđingur og Dagbjört Ásbjörnsdóttir mannfrćđingur sem sáu um erindiđ. Hér er ađ finna glćrur frá fundinum. Glćrur ... Lesa alla fréttina
19. mars 2010

Foreldrafélagiđ

Foreldrafélagiđ minnir á heimasíđu sína http://www.holtaskoli.is/foreldrafelag/ Viđ erum enn ađ breyta henni og bćta viđ hana, setjum inn fréttir og myndir ţegar ţćr berast. Nýlega voru stofnađar bekkjarsíđur, síđur sem ćtlađur eru sem vettvangu... Lesa alla fréttina
14. mars 2010

Fyrirlestur FFGÍR

3.fyrirlestur í bođi FFGÍR ţennan veturinn fer fram mánudaginn 15.mars í Njarđvíkurskóla kl. 20 Upplýstir uppalendur - Hlutverk foreldra í kynfrćđslu barna sinna Ásdís Olsen menntunarfrćđingur, ađjúnkt í lífsleikni HÍ og Dagbjört Ásbjörnsdóttir ma... Lesa alla fréttina
2. mars 2010

Heimanám, góđ ráđ Sigríđar Bílddal

FFGÍR bauđ á dögunum upp á fyrirlestur sem Sigríđur Bílddal námsráđgjafi í Holtaskóla sá um - Heimanám, góđ ráđ, hvernig geta foreldrar ađstođađ börnin sín í námi ? Međ góđfúslegu leyfi Sigríđar, birtum viđ hér glćrur frá fyrirlestrinum ásamt ... Lesa alla fréttina
6. janúar 2010

Fyrirlestur FFGÍR

Foreldrafélög grunnskólanna í Reykjanesbć bjóđa öllum foreldrum á fyrirlestra í vetur. Marta Eiríksdóttir, gleđiţjálfi, ríđur á vađiđ međ fyrsta fyrirlesturinn ţriđjudaginn 12.janúar kl. 20 í Akurskóla. Jákvćtt barnauppeldi -Skapa ánćgđir forel... Lesa alla fréttina
10. desember 2009

Holtaskólapeysur

Mátun á holtaskólapeysum verđur í dag fimmtudag 10. desember kl. 17-19 á sal skólans.  Hettupeysur í bođi, bćđi heilar og renndar ásamt húfum, allt međ merki skólans. Peysurnar eru svartar eđa appelsínugular og húfurnar svartar.  Ver... Lesa alla fréttina
2. desember 2009

ATH breyttan sýningartíma

Af óviđráđanlegum orsökum reynist nauđsynlegt ađ fćra sýninguna á Kraftaverki á Betlehemstrćti sem ćtluđ er 1.-7. bekkjum Holtaskóla til mánudagsins 7. desember kl. 15. Viđ vonum ađ ţetta komi ekki ađ sök. ... Lesa alla fréttina
2. desember 2009

Kraftaverk á Betlehemstrćti

Nemendum 1.-7. bekkja Holtaskóla býđst ađ sjá söngleikinn Kraftaverk í Betlehemstrćti fimmtudaginn 3.desember kl. 15 í safnađarheimili Keflavíkurkirkju, Kirkjulundi.  Sýningin tekur 40 mínútur. Kraftaverk á Bethlehemstrćti er söngleikur fyrir ... Lesa alla fréttina
2. desember 2009

Laufabrauđsdagur Holtaskóla

Laufabrauđsdagurinn gekk frábćrlega ađ vanda. Mikill fjöldi barna ásamt foreldrum mćttu til ađ skera og steikja laufabrauđ. Viđ í stjórn FFH viljum ţakka öllum ţeim nemendum, foreldrum og kennurum sem komu ađ undirbúningi og ađstođuđu viđ laufabrau... Lesa alla fréttina
26. nóvember 2009

Laufabrauđ 26.nóv kl. 16,30-18,30

Dagsetning er komin á hinn árlega og sívinsćla laufabrauđsbakstur í bođi FFH. 26. nóvember kl. 16,30-18,30 FFH býđur laufabrauđskökur til sölu og ađstöđu og hjálp viđ steikingu.  Foreldrar ţurfa ađ koma međ skurđáhöld, laufabrauđshjól og ílát ... Lesa alla fréttina
5. nóvember 2009

Vina- og paraball

FFGÍR vill minna foreldra á ađ ţađ er ekki ćskilegt ađ börn ţeirra fari međ limmósínu á Vina- og paraballiđ sem haldiđ verđur í Top of the Rock nćsta föstudag. Viđ hjá FFGÍR höfum fengiđ ábendingar og frétt af hópi sem undirbýr akstur međ limmósí... Lesa alla fréttina
26. október 2009

Foreldrar sem auđlind í skólastarfi

Opinn fundur um foreldrasamstarf í skólum verđur haldinn í Setrinu á Grand hótel fimmtudaginn 29. október nćstkomandi klukkan 20:00. Charles Desforges, prófessor frá háskólanum í Exeter, er virtur frćđimađur í sínu heimalandi og ţó víđar vćri leita... Lesa alla fréttina
20. október 2009

Fréttabréf FFH

Fréttabréf FFH október 2009 ... Lesa alla fréttina
 

Viđburđadagatal

<< mars 2019 >>
M Ţ M F F L S
    123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031