Forsíđa > Foreldrafelag > Lög félagsins
 

Lög Foreldrafélags Holtaskóla


Lög félagsins sem samţykkt voru á ađalfundi 23. maí 2006 eru:

1. gr.
Félagiđ heitir Foreldrafélag Holtaskóla.

2. gr.
Félagar eru allir foreldrar / forráđamenn núverandi nemenda skólans.

3. gr.
Markmiđ félagsins eru:

a) ađ koma á sem bestu sambandi milli skólans og heimila nemenda.

b) ađ vinna ađ velferđ nemenda og styrkja og efla skólann í hvívetna.

c) ađ koma fram međ hugmyndir eđa óskir um breytingu í starfi skólans.

4. gr.
Markmiđum sínum hyggst félagiđ ná međ ţví ađ:

a) standa fyrir frćđslu- og upplýsingamiđlun til foreldra m.a. međ útgáfu fréttabréfs.

b) veita ađstođ í starfi skólans vegna félagsstarfa og skemmtana nemenda.

c) styđja og efla hverja ţá starfsemi sem stuđlar ađ auknum ţroska og menningu nemenda skólans.

d) taka ţátt í samstarfi viđ önnur foreldrafélög og samtök foreldra.

e) velja 3 bekkjafulltrúa (tengla) í hverri bekkjadeild sem hafa yfirumsjón međ bekkjastarfi.

5. gr.
Stjórn félagsins skal skipuđ fimm fulltrúum foreldra og 2 til vara, sem kosnir eru á ađalfundi. Heimilt er, ef ţurfa ţykir, ađ kjósa 3 varamenn til viđbótar. Stjórnin skiptir međ sér verkum. Stjórnin getur sjálf komiđ á fót ráđum eđa nefndum til ýmissa starfa, en stýrir og ber ábyrgđ á störfum ţeirra. Hún undirbýr og bođar a.m.k. einn félagsfund á vetri og afgreiđir samţykktir ţeirra. Stjórn félagsins skal halda fundi eftir ţörfum. Hún fylgist međ starfi skólans og starfsađstöđu nemenda. Aldrei mega fleiri en ţrír ganga úr stjórn á ađalfundi.

6. gr.
Ađalfund skal halda í lok hvers skólaárs og telst fundurinn löglegur ef til hans er bođađ međ 5 daga fyrirvara.

Dagskrá fundarins skal vera:

1. skýrsla stjórnar

2. skýrsla gjaldkera

3. skýrsla foreldraráđs

4. lagabreytingar

5. kosning nýrrar stjórnar

6. kosning foreldraráđs

7. önnur mál

7. gr.
Félagsstjórn skal ekki sinna klögumálum eđa hafa afskipti af vandamálum er upp kunna ađ koma milli einstakra foreldra eđa forráđamanna barna og starfsmanna skólans.

8. gr.
Foreldrafélagiđ skal stuđla ađ góđum tengslum milli stjórnar foreldrafélagsins og foreldraráđs Holtaskóla.

9. gr.
Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi Foreldrafélags Holtaskóla.

 

Viđburđadagatal

<< mars 2019 >>
M Ţ M F F L S
    123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031