Forsíđa > Hagnýtt > Náms- og starfsráđgjöf > Náms- og starfsráđgjöf

Náms- og starfsráđgjöf

Náms- og starfsráđgjöf er frćđsla eđa ráđgjöf sem veitt er einstaklingi eđa hópi viđ val á námsleiđum og/eđa störfum.

Ráđgjöfin miđar ađ ţví ađ nemendur efli og ţroski ţekkingu á sjálfum sér, námsleiđum, störfum og atvinnulífi til ađ byggja ákvörđun um nám eđa starf ađ loknum grunnskóla á raunhćfum grunni.

Ađstođ náms- og starfsráđgjafa felst m.a. í:

Viđtölum

  • Ađstođa nemendur viđ ađ leita upplýsinga um nám, skóla, störf og atvinnumarkađinn.
  • Ađstođa nemendur viđ ađ finna eigin áhugasviđ, gildismat og hćfileika.
  • Ađ kenna leikni viđ ákvarđanatöku.