Forsíđa > Hagnýtt > Náms- og starfsráđgjöf > Ráđgjöf og stuđningur

Persónuleg ráđgjöf og stuđningur

Persónuleg ráđgjöf felst í ađ veita nemendum og forráđamönnum ýmiss konar ađstođ og stuđning svo ađ hver nemandi nái sem mestum árangri í sínu námi.

Persónuleg mál nemenda geta veriđ af ýmsum toga s.s. námsleg, félagsleg, tilfinningaleg eđa tengd samskiptum. Námsráđgjfai ađstođar nemendur viđ ađ leita lausna.

Náms- og starfsráđgjafi er bundinn ţagnarskyldu um einkamál nemenda.