Forsíđa > Hagnýtt > Náms- og starfsráđgjöf > Vinnubrögđ og námstćkni

 Ráđgjöf um vinnubrögđ og námstćkni

Markmiđ frćđslu og ráđgjafar í námstćkni er ađ nemendur kynnist hugsun, viđhorfum, námsađferđum og námsvenjum sem rannsóknir og reynsla hafa sýnt ađ eru árangursríkar.

Til ađ ráđgjöf í námstćkni nýtist nemanda er mikilvćgt ađ hann vilji sjálfur breyta eđa bćta námsađferđir og námsvenjur sínar.

Náms- og starfsráđgjafi ađstođar nemendur m.a. viđ:

  • Ađ skođa og meta eigin námsađferđir og námsvenjur
  • Skipulagningu á námi.
  • Minnistćkni.
  • Vinnulag í einstökum námsgreinum.
  • Skipulagning á prófundirbúningi og próftöku.