Forsíđa > Kennsluvefir > Kennarinn

Hér verđa smám saman settir inn tenglar
sem hjálpa kennaranum ađ finna gögn
og fleira til kennslu og annađ til upplýsingar.

Napo
Vefur um kennslu í vinnuvernd
Skrudda er félag íslenskra móđurmálskennara á Norđurlöndum.

Íslenskuskólinn.
Skóli fyrir íslensk börn um víđa veröld.

K12
Fjarkennsluvefur fyrir börn á grunnskólaaldri.
K-12 námskrá miđar ađ ţví ađ skapa tölvu- og netvćtt umhverfi, ásamt hefđbundnu námsefni og vönduđum kennsluađferđum.

E-learning Kids Games

Á ţessari vefsíđu má finna ýmislegt sem nýta má viđ kennslu í grunnskólunum. Ţar má t.d. frćđast um sólkerfin, lćra um brot, semja sína eigin tónlist, hlusta á sögur eftir H.C. Andersen og frćđast um forna menningu Grikkja og Egypta svo eitthvađ sé nefnt. Tilvaliđ til gera námiđ fjölbreytilegt og skemmtilegt.

Menntagátt
Stofnađur 2003 af Menntamálaráđuneytinu.
Tenglavefur međ manntamál sem viđfangsefni.
Góđur gagnagrunnur međ námsefni, flokkađ eftir námsgreinum og aldursstigum.

Flötur

Samtök stćrđfrćđikennara.
Hér er ađ finna verkefni fyrir nemendur.
Kennsluleiđbeiningar og námsmatsađferđir fyrir kennara.

Luca Galli's Site

Ţessi síđa bíđur upp á forrit til ađ gera krossapróf á vefnum međ javascript. ókeypis.

Skólavefurinn

Skólavefurinn var stofnađur í byrjun árs 2000. Vefurinn hefur vaxiđ jafnt og ţétt frá ţeim tíma og er nú stćrsti náms- og frćđsluvefur landsins. Á vefnum er ađ finna vandađ efni fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla og fróđleiksfúst fólk á öllum aldri.

Námsgagnastofnun

Námsgagnastofnun gefur út margs konar námsgögn fyrir grunnskólann, kennslubćkur, vinnubćkur, kennsluleiđbeiningar, hljóđbćkur,vefefni, frćđslumyndir og handbćkur.

Stođkennarinn

Gangvirkur kennsluvefur fyrir unglingastig og framhaldsskóla.