Forsíđa > Skólinn > Bókasafn

Skólabókasafn Holtaskóla

Bókasafniđ er opiđ samkv. stundaskrá bókasafnsins alla virka daga.
Á safninu er hćgt ađ fá lánađar bćkur til frjálslesturs eđa verkefnisgerđar.
Auk opinna tíma í safninu eru sérstakir tímar ćtlađir einstökum bekkjum eđa árgöngum.
Bókasafniđ er fyrir nemendur og kennara Holtaskóla

Safnkosturinn er ađallega á rituđu máli og nemendur eru hvattir til ađ nýta sér ađstöđuna á safninu til ađ lesa bćkur eđa sinna verkefnavinnu.


Á safninu gilda eftirfarandi reglur:
  • Viđ göngum hljóđlega um safniđ.
  • Ţađ má tala á safninu, bara ekki hátt.
  • Öllum er frjálst ađ skođa og lesa bćkur og rit á safninu.
  • Viđ setjum safngögn aftur á sinn stađ í hillu eftir ađ hafa skođađ og / eđa lesiđ.
  • Förum vel međ bćkurnar og önnur safngögn.
  • Viđ borđum ekki á safninu.
  • Viđ virđum lánstíma bóka og skilum á réttum tíma.

Útlánstími er tvćr vikur .
Nemendur mega hafa tvćr bćkur ađ láni í einu.


Einn starfsmađur er á safninu og er hlutverk hans m.a. ađ: ađstođa nemendur og kennara.