Forsíđa > Skólinn > Einelti

Einelti

Leiđarljós Holtaskóla er:
Holtaskóli er samfélag sem einkennist af virđingu, ábyrgđ, virkni og ánćgju.
Í ţví felst ađ einelti er ekki liđiđ í Holtaskóla ţví ţađ er á allan hátt í andstöđu viđ leiđarljós skólans. Í einelti felst virđingarleysi, óábyrgđ, ţađ dregur úr virkni ţess sem fyrir ţví verđur og ánćgju ţátttakenda og ţeirra sem í skólanum eru.
Í skólanum starfar eineltisteymi sem vinnur ađ forvörnum gegn einelti samkvćmt PBS- kerfinu, Stöndum saman - Forvarnir gegn einelti í heildstćđum stuđningi viđ jákvćđa hegđun auk ţess sem teymiđ er kallađ til komi upp eineltismál.  Í teyminu eru: Helga Hildur ađstođarskólastjóri, Pétur deildastjóri, Ása kennari í námsveri, Sigríđur náms- og starfsráđgjafi og Unnur kennari. Hafi foreldrar eđa einhver annar grun um einelti er mikilvćgt ađ ţeir tilkynni grun sinn á ţar til gert eyđublađ til umsjónarkennara eđa einhvers í eineltisteyminu: Tilkynning um einelti
 
Skilgreining á einelti
Einelti er endurtekiđ líkamlegt og/eđa andlegt ofbeldi, ţegar einn eđa fleiri níđast á eđa ráđast aftur og aftur á sama einstakling.
Gerandinn eđa gerendur sameinast um ađ gera fórnarlambi sínu, ţolandanum, lífiđ nánast óbćrilegt.
Fólk hefur misjafnt sársaukaţol, misjafnt skopskyn og tilfinningar. Ef einelti varir og enginn styđur ţá sem verđa fyrir ţví, er hćtta á ađ viđkomandi beri ţess merki ćvilangt. Einnig eru mörg dćmi ţess ađ gerendur eigi um langt skeiđ í vanda vegna gerđa sinna, ţeir ţurfa ţví ekki síđur á hjálp ađ halda. Sjá nánar: Skilgreining á einelti
 
Grunur um einelti. – Hvađ ţá?  Vinnuferli 1
1.         Skriflegri tilkynningu um einelti er skilađ til umsjónarkennara eđa fulltrúa eineltis­teymis. Hćgt er ađ nálgast eyđublađ á heimasíđu skólans og á skrifstofu.
2.         Málinu vísađ til eineltisteymis.
3.         Allir sem koma ađ ţolanda (gangaverđir, kennarar, starfsfólk skólans, starfsfólk íţrótta­húss) fylgjast sérstaklega međ honum. Öll áreiti kringum hann eru skráđ. Umsjónarkennari og foreldrar/forráđamenn miđla daglega milli sín hvernig dagurinn gekk í skólanum og afrit sent til fulltrúa eineltisteymis.
4.         Fulltrúar eineltisteymis tilkynna foreldrum/forráđamönnum meints geranda ađ til standi ađ rćđa viđ meintan geranda og ţeim bođiđ ađ sitja ţann fund. Meintum geranda er gert ljóst ađ hann sé grunađur um ađ vera gerandi í eineltismáli. Stađlađar spurningar eru lagđar fyrir meintan geranda.
5.         Fulltrúar eineltisteymis rćđa viđ ţolandann og finna fyrir hann tengiliđ sem hann treystir. Ţađ getur veriđ umsjónarkennari, námsráđgjafi, deildastjóri eđa ađrir í starfsliđi skólans. Tengiliđur fylgist vel og reglulega međ líđan nemandans. Haft verđur samband viđ foreldra/ forráđamenn ţolandans.
6.         Könnun um líđan skođuđ og tengslakönnun lögđ fyrir bekkinn.
7.         Fariđ yfir eineltishring og skilgreiningu á einelti á bekkjarfundi.
8.         Eineltisteymiđ kannar máliđ og skráning á hegđun fer fram í tvćr vikur.
9.         Eftir skráningartímabiliđ kemur eineltisteymiđ saman og fer yfir máliđ.
10.     Foreldrar/forráđamenn ţolanda eru bođađir til fundar međ fulltrúum eineltisteymis til ađ fara yfir niđurstöđur málsins.
11.     Ef niđurstöđur benda til ţess ađ ekki sé um einelti ađ rćđa er máliđ sett í biđ og foreldrar/forráđamenn samţykkja ţađ međ undirskrift.
12.     Ef niđurstöđur athugunar hafa leitt í ljós ađ um einelti sé ađ rćđa, sem ekki hafi tekist ađ stöđva, er ađgerđaáćtlun skólans sett í gang ţar sem öllum tiltćkum ráđum er beitt til ađ stöđva eineltiđ. Máliđ er ţá komiđ í vinnuferli 2.
 
Einelti stađfest. – Hvađ ţá? Vinnuferli 2
1.         Allir sem koma ađ ţolanda og geranda (gangaverđir, kennarar, starfsfólk skólans, starfsfólk íţróttahúss) ţurfa ađ vera vel upplýstir og ber ţeim ađ tilkynna til eineltisteymis ef ţeir verđa varir viđ eineltishegđun. Öll eineltishegđun sem er tilkynnt er skráđ. Umsjónarkennari og foreldrar/forráđamenn miđla daglega milli sín hvernig dagurinn gekk í skólanum og afrit sent til fulltrúa eineltisteymis.
2.         Fulltrúar eineltisteymis rćđa viđ ţolanda og geranda daglega á fyrirfram ákveđnum tíma.
3.         Geranda er gert ljóst ađ einelti verđi ekki liđiđ og ađ gerđir hans séu stađfestar og skráđar af fleiri en einum ađila.
4.         Fulltrúar eineltisteymis taka viđtöl viđ örfáa nemendur í bekknum (ţeir gefa oft gleggstu myndina).
5.         Einstaklingsbundin viđtöl viđ ţolandann og forráđamenn vikulega. Ef eineltisteymi og forráđamenn eru sammála um ađ eineltishegđun sé áfram viđvarandi taka ţeir ákvörđun í sameiningu um hvenćr málinu skal vísađ til Frćđsluskrifstofu.
6.         Máli lýkur ekki fyrr en foreldrar ţolanda hafa fullvissađ skólann um ađ eineltiđ gagnvart barni ţeirra hafi stöđvast. Foreldrar ţurfa ađ stađfesta málalok međ undirskrift sinni.
7.         Foreldrum geranda er tilkynnt um niđurstöđu málsins.
8.         Ađilar máls eru upplýstir um ađ ef vottur af einelti birtist á ný verđi máliđ tekiđ strax upp aftur.
 
 
Eftirfylgni:
Eineltisteymi fylgir eftir hverju máli ţótt ţađ teljist vera lokiđ međ ţví ađ veita málsađilum öllum viđeigandi stuđning eđa ađra ađstođ sem viđ á hverju sinni.  Sjá nánar: Svona drögum viđ úr líkum á einelti í skólanum