Forsíđa > Skólinn > Skólareglur

Skólareglur 

Skólareglur eru kynntar fyrir nemendum á hverju hausti. Reglurnar eru til ađ auđvelda samstarfiđ, ánćgju og vellíđan allra og eru foreldrar beđnir ađ hvetja börn sín ađ fara eftir ţeim. Brot á reglum ţessum skal fariđ međ samkvćmt reglum um međferđ agamála.

 • Kurteisi: Starfsmenn og nemendur skólans sýni hverjir öđrum fyllstu kurteisi og komi fram af prúđmennsku innan skólans sem utan og í ferđalögum á hans vegum.
 • Stundvísi: Allir leggi sig fram viđ nám og störf og mćti stundvíslega í kennslustundir. Fjarvistir vegna veikinda skal tilkynna í skólann samdćgurs, ef veikindi vara lengur en einn dag skal tilkynna veikindi á hverjum degi.
 • Umgengni: Allir temji sér góđa umgengni og forđist óţarfa hávađa, gangi vel um skólann og ţann búnađ sem ţeir fá til afnota s.s. bćkur og áhöld. Á skólatíma fari allir úr útiskóm viđ inngang og setji ţá í skóhillur. Höfuđföt og yfirhafnir eru óheimil í kennslustundum og á sal skólans.
 • Tćki og tól:
  o Notkun hjóla, hjólabretta, hjólaskauta og vélhjóla er bönnuđ á skólalóđinni á skólatíma. Notkun ţessara hluta er ađ sjálfsögđu aldrei heimil innan skólans.
  o Notkun hvers kyns myndavéla er óheimil á skólatíma nema međ sérstöku leyfi kennara.
  o Nemendum er óheimilt ađ vera međ tćki í skólanum sem ekki tengjast náminu s.s. farsíma, spilara af ýmsu tagi s.s. iPod, mp3, geislaspilara, leikjatölvur o.ţ.h.
  o Óheimilt er ađ hafa međferđis í skólann tól sem hugsanlega geta valdiđ skađa s.s. eldfćri eđa hnífa.
  o Viđ brot á ţessum reglum verđur viđkomandi tćki eđa tól gert upptćkt og haft í vörslu stjórnenda ţar til foreldri/forráđamađur sćkir ţađ.
 • Tölvusamskipti: Ađgangur er ađeins leyfđur međ samţykki og eftirliti kennara.
 • Nesti: Nemendur hafi međ sér hollt nesti. Neysla gosdrykkja og sćlgćtis er bönnuđ í skólanum á skólatíma.
 • Rađir: Nemendur mynda einfalda röđ áđur en gengiđ er inn í kennslustofu.

Reglur um ástundun

Hver nemandi byrjar međ 10 í ástundun í upphafi hverrar annar. Óstundvísi, óleyfilegar fjarvistir, óunniđ heimanám, vöntun á námsgögnum, ósćmileg hegđun og brottvísun úr kennslustund koma til frádráttar upphaflegri einkunn á eftirfarandi hátt:

Án námsgagna  (B)

0,2 í frádrátt

Ósćmileg hegđun (Ó)  0,2 í frádrátt
Óunniđ heimanám (H) 0,2 í frádrátt
Seint (S) 0,2 í frádrátt
Fjarvist (Fj) 0,5 í frádrátt
Vísađ úr tíma(R)  

1,0 í frádrátt 

                                                               

 • Skólaeinkunn í lok skólaársins er međaltal einkunna haust-, miđ- og vorannar.
 • Ef ástundunareinkunn nemanda er komin niđur í 7,5 skal umsjónarkennari rćđa viđ hann og tilkynna ţađ forráđamönnum. Ef einkunn nemanda fer niđur í 6,0 skal umsjónarkennari tafarlaust tilkynna ţađ til deildarstjóra og bođa foreldra/forráđamenn til fundar í skólanum. Fari ástundunareinkunn niđur í 4,0 skal skólastjórnendum tilkynnt um máliđ og deildarstjóri bođar foreldra/forráđamenn til fundar međ bréfi. Ef ástundunareinkunn fer í 0 er málinu vísađ til skólastjóra sem vísar ţví áfram til Frćđsluskrifstofu Reykjanesbćjar.
 • Umsjónarkennari skal kynna sínum bekk ástundunareinkunn a.m.k. tvisvar í mánuđi.
 • Eftir veikindi er nemendum heimilt ađ vera inni í frímínútum í tvo daga ef skrifleg ósk berst frá foreldrum /forráđamönnum.

Áhrif ástundunareinkunnar á ţátttöku í ferđalögum á vegum skólans eru eftirfarandi:

 • Hverjum nemanda sem fengiđ hefur ţrjú R eđa undir 6,0 ađ međaltali í ástundun á heilu skólaári er óheimil ţátttaka í ferđalögum.
 • Nemanda sem uppvís verđur ađ notkun áfengis á skemmtun á vegum skólans er vísađ úr skóla í eina viku og jafnframt meinuđ ţátttaka í ferđalögum á hans vegum.

Samkvćmt lögum er tóbaksnotkun barna undir 18 ára aldri bönnuđ. Skólinn vill leggja sitt af mörkum til ađ sporna viđ ţessu lögbroti. Ef nemandi verđur uppvís ađ tóbaksnotkun á skólatíma mun strax vera haft samband viđ foreldra.

Til foreldra

Ef nemanda gengur illa ađ fylgja ţessum reglum verđur haft samband viđ foreldra svo ţeir geti rćtt viđ barn sitt. Ef ţađ hefur ekki tilćtluđ áhrif getur kennari fariđ fram á ađ fá foreldra í skólann til ađ vera međ barninu og finna viđunandi lausn.

Samţykkt 19.08.2005