Reglur um međferđ agamála

  1. Ef um agavandamál og/eđa vanrćkslu á námi er ađ rćđa hjá nemanda ber kennara/starfsmanni ađ skrá ţađ í dagbók og tilkynna til umsjónarkennara.
  2. Umsjónarkennari rćđir ţá formlega viđ nemandann og gerir honum ljóst ađ ef ekki verđi um bót ađ rćđa muni hann hafa samband viđ forráđamenn.  Umsjónarkennari fylgist međ nemandanum.

    Ath:  Ef nemanda er vísađ úr kennslustund, skal viđkomandi  kennari hringja samdćgurs heim til nemanda og tilkynna um málsatvik.  Ef um er ađ rćđa ađra óásćttanlega hegđun á skólatíma skal viđkomandi starfsmađur hafa samband viđ umsjónarkennara og ţeir hafi samráđ um ađ hafa samband viđ foreldri.  Hér er heimilt ađ nota R.
  3. Ef lítiđ eđa ekkert lagast hringir umsjónarkennari heim og skráir viđtaliđ í dagbók ţar sem fram kemur: hvenćr hringt, viđ hvern talađ og niđurstađa.
  4. Enn lagast lítiđ og vísar ţá umsjónarkennari nemanda til  deildarstjóra sem rćđir viđ nemandann.  Hann skráir viđtaliđ í dagbók og tilkynnir forráđamönnum um ţađ.
  5. Ef deildarstjóri  sér ađ athugasemdir halda áfram ađ berast frá starfsliđi skólans sendir hann nemandann til skólastjórnenda, sem hringja heim og bođa forráđamenn á sinn fund ásamt nemandanum.  Gerđur er samningur viđ nemandann ţar sem hann ásamt forráđamönnum leggur til leiđir ađ bćttri hegđun eđa ástundun.  Samninginn undirritar nemandinn, forráđamađur og skólastjórnandi.  Umsjónarkennara er ţá tilkynnt um máliđ og ţađ skráđ í dagbók.  Jafnframt er nemandanum gert ljóst ađ ef hann standi ekki viđ gerđan samning muni ţađ leiđa til brottvísunar tímabundiđ og er ţá máli hans vísađ til skólaskrifstofu.  Frćđslustjóri kallar nemandann og forráđamenn á sinn fund og vinnur síđan ađ úrlausn málsins í samráđi viđ skólann.
  6. Ef leita ţarf til Fjölskyldu- og félagsţjónustu Reykjanesbćjar um úrrćđi ber skólaskrifstofu ađ vinna ađ framgangi málsins.

1. ţrep
I. skráning
Kennarar
starfsfólk
Kennurum og starfsfólki skólans ber ađ gera skriflega athugasemd í dagbók um ţá nemendur sem brjóta af sér og taka ekki tiltali. Starfsfólk sem ekki hefur ađgang ađ Stundvísi láti skólaritara vita og hann skráir í dagbók.
II. skráning Umsjónarkennari
nemandi
Umsjónarkennari rćđir viđ nemandann, skráir viđtaliđ og fylgist međ nemandanum.
2. ţrep
III. skráning

Umsjónarkennari
foreldrar

Umsjónarkennari rćđir viđ foreldra og skráir viđtaliđ. Leysist máliđ ekki vísar hann ţví til deildarstjóra.
IV. skráning Deildarstjóri
nemandi
Deildarstjóri rćđir viđ  nemanda og foreldra og skráir viđtaliđ í dagbók.  Beri ţađ ekki árangur vísar hann málinu til skólastjóra.
3. ţrep Skólastjórn
forráđamenn
nemandi
Forráđamenn mćta međ nemandanum og gerđur er skriflegur samningur milli ađila
  Skólaskrifstofa Ef samningurinn er ekki haldinn skal nemanda vísađ tímabundiđ úr skóla og úrlausn fundin fyrir hann í samráđi viđ skólamálaskrifstofu.

Ath. öll viđtöl skulu skráđ, hverjir eru mćttir, hvenćr, og helstu málsatvik.

Samţykkt á kennarafundi 1.10.2003