Forsíđa > Skólinn > Söguágrip

Ágrip af sögu Holtaskóla

Skólinn tók til starfa 1952 og hét ţá Gagnfrćđaskólinn í Keflavík. Fyrstu árin var kennt í Barnaskólanum viđ Skólaveg og í Sjálfstćđishúsinu sem stóđ á horni Hafnargötu og Skólavegar. Áriđ 1962 var lokiđ viđ byggingu nýs skólahúss viđ Sunnubraut 32 og ţađ tekiđ í notkun 13. okt 1962. Skólahúsnćđiđ hefur veriđ stćkkađ í ţrem áföngum. Norđurálma var byggđ áriđ 1970 og miđálma var byggđ 1972. Nýjasta álma skólans var tekin í notkun 1977 og ţar hafđi Fjölbrautaskóli Suđurnesja ađsetur til ársins 1979 en ţá flutti sá skóli í núverandi húsnćđi.

Áriđ 1982 var skipt um nafn á Gagnfrćđaskólanum í Keflavík í kjölfar nýrra grunnskólalaga. Fékk skólinn nafniđ Holtaskóli. Fyrsti skólastjóri Gagnfrćđaskólans var Rögnvaldur J. Sćmundsson. Var hann skólastjóri frá árinu 1952 allt til ársins 1976. Ţá tók viđ skólastjórn Sigurđur E. Ţorkelsson og gegndi hann starfinu til vorsins 2003. Ţegar Sigurđur lét af störfum var Jónína Guđmundsdóttir ráđinn skólastjóri. Haustiđ 2007 var Jóhann Geirdal ráđinn skólastjóri. Hann lét af störfum áriđ 2014. Eđvarđ Ţór Eđvarđsson var ráđinn skólastjóri áriđ 2014.

Holtaskóli er einsetinn, hverfaskiptur grunnskóli og tekur viđ nemendum í 1. - 10. bekk. Nemendur eru nú 424 talsins í 19 bekkjum. Kennarar eru 43 og annađ starfsfólk 33. Bođiđ er upp á heitan mat í hádeginu alla skóladaga og kemur sá matur frá Skólamat.

Skólastjórar Gagnfrćđaskólans í Keflavík - Holtaskóla
1952 - 1976 Rögnvaldur Sćmundsson
1976 - 2003 Sigurđur E. Ţorkelsson
2003 - 2007 Jónína Guđmundsdóttir
2007 - 2014 Jóhann Geirdal Gíslason
2014 - Eđvarđ Ţór Eđvarđsson

 

Myndir af skólastjórum Holtaskóla

 

Rögnvaldur Sćmundsson

1952- 1976

Sigurđur E. Ţorkelsson

1976 - 2003

Jónína Guđmundsdóttir

2003 - 2007

Jóhann Geirdal Gíslason

2007 - 2014

Eđvarđ Ţór Eđvarsson

2014 -