Forsíđa > Skólinn > Stefna Holtaskóla


Stefna Holtaskóla

Stefna Holtaskóla grundvallast á grunnskólalögum, ađalnámskrá grunnskóla, skólastefnu Reykjanesbćjar og sérstöđu Holtaskóla.

Leiđarljós Holtaskóla

Holtaskóli er samfélag sem einkennist af Virđingu, Ábyrgđ, Virkni og Ánćgju. Ţessi kjörorđ eru höfđ ađ leiđarljósi viđ ţau störf sem allir ađilar í skólastarfinu koma ađ, ţar međ talin eru ţau störf sem lúta ađ ţví ađ framfylgja stefnu skólans.

Hlutverk

Hlutverk Holtaskóla er ađ miđla ţekkingu, skapa gott námsumhverfi og styrkja félagsţroska og jákvćđa námshegđun.

Framkvćmd

  • viđ miđlum ţekkingu međ fjölbreyttum kennsluađferđum og kennsluháttum og skilvirkri tengingu viđ Ađalnámskrá grunnskóla.
  • viđ vinnum saman og leggjum metnađ í ađ sćkja og miđla hugmyndum og efni jafnt innan skólans og út fyrir skólann.
  • viđ sköpum gott námsumhverfi međ ţví ađ koma til móts viđ ţarfir, áhuga og hćfileika mismunandi einstaklinga.
  • viđ beitum einstaklingsmiđuđum vinnubrögđum til ađ koma sem best til móts viđ náms- og félagslegar ţarfir nemenda.
  • viđ kennum jákvćđa náms- og félagslega hegđun sem viđ styrkjum međ virkri endurgjöf og uppbyggilegu viđmóti. Til hliđsjónar höfum viđ fáar en einfaldar reglur sem allir starfsmenn og nemendur skólans virđa.

Til ađ ná ofangreindu fram verđur starfsfólk Holtaskóla ađ:

  • sýna áhuga og metnađ.
  • sýna fagmennsku og góđa samvinnu.
  • vera góđar fyrirmyndir í einu og öllu.
  • vinna međ foreldrum og nćrumhverfi.

Afrakstur


Ofangreint skilar nemendum okkar sterkari út í ţjóđfélagiđ.

Stefna Holtaskóla er tekin út og vottuđ af utanađkomandi ađila einu sinni á ári.