Forsíđa > Fréttir

19. nóvember 2018

Starfsdagur

Fimmtudaginn 22. nóvember verđur starfsdagur í grunnskólum Reykjanesbćjar, Garđs og Sandgerđis. Ţennan dag verđa nemendur í fríi og frístund lokuđ. ...
Lesa meira

20. ágúst 2018

Skólasetning

Skólasetning fer fram á sal skólans miđvikudaginn 22. ágúst sem hér segir: kl. 09:00  2.-4. bekkur kl. 10:00  5.-7. bekkur kl.11:00  8.-10. bekkur kl. 12:00  1. bekkur Kennsla hefst samkvćmt stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst. ...
Lesa meira

13. mars 2018

Árshátíđ Holtaskóla miđvikudaginn 14. mars

Árshátíđ Holtaskóla fer fram á morgun, miđvikudaginn 14. mars.  Nemendur mćta í sínar heimastofur kl. 10:10 en hátíđin hefst kl. 10:30 úti í íţróttahúsi, Eins og ţiđ flest ţekkiđ hefur sú hefđ skapast ađ hafa kaffiveitingar í skólanum fyrir ár...
Lesa meira

16. janúar 2018

Samskiptadagur og starfsdagur

Mánudaginn 22. janúar er starfsdagur í Holtaskóla. Ţennan dag eru nemendur í frí og frístund lokuđ. Ţriđjudaginn 30. janúar er samskiptadagur í skólanum en ţá koma nemendur ásamt foreldrum/forráđamönnum í viđtal til umsjónarkennara. Frístund e...
Lesa meira

20. desember 2017

Hátíđarkveđjur

Starfsmenn Holtaskóla óska ykkur gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Viđ viljum ţakka fyrir gott og gjöfult samstarf á árinu sem er ađ líđa. Skólastarf hefst aftur samkvćmt stundatöflu miđvikudaginn 3. janúar 2018. ...
Lesa meira

19. desember 2017

Jólamyndir 2017

Jólamyndir sem nemendur í 1. - 7. bekk hafa teiknađ í Paint eru komnar á heimasíđuna. Smelliđ hér .  ...
Lesa meira

8. desember 2017

Skólasókn, viđmiđ frá Reykjanesbć

 Viđ hvetjum foreldra til ađ kynna sér nýjar viđmiđunarreglur Reykjanesbćjar um skólasóknarvanda. Ţar er tekiđ bćđi á óútskýrđum sem og óđeđlilega miklum leyfisbeiđnum eđa veikindum. Sjá hér . ...
Lesa meira

21. nóvember 2017

Starfsdagur föstudaginn 24. nóvember

Föstudaginn 24. nóvember er starfsdagur hjá starfsfólki Holtaskóla.  Ţennan dag eru nemendur í fríi og frístundaskólinn lokađur. ...
Lesa meira

18. október 2017

Vetrarfrí 20. og 23. október

 Vetrarfrí verđur í Holtaskóla föstudaginn 20. október og mánudaginn 23. október. Frístund er lokuđ ţessa daga. ...
Lesa meira

4. október 2017

Norrćna skólahlaupiđ fimmtudaginn 5. október

Norrćna skólahlaupiđ fer fram fimmtudaginn 5. október og hefst ţađ kl. 10:00.  Nemendur eru beđnir um ađ koma í ţćgilegum fatnađi og íţróttaskóm. ...
Lesa meira

30. ágúst 2017

Setning Ljósanćtur

Setning Ljósanćtur fer fram fimmtudaginn 31. ágúst.  Líkt og fyrri ár fer athöfnin fram viđ Myllubakkaskóla og hefst kl. 10:30.  Samkvćmt venju verđa ţađ grunn- og leikskólanemendur sem taka ţátt í setningunni.  Forráđamenn eru ađ sj...
Lesa meira

10. ágúst 2017

Frí námsgögn

Eins og áđur hefur komiđ fram mun Reykjanesbćr bjóđa nemendum upp á frí námsgögn á komandi skólaári. Í haust verđa ţví engir innkaupalistar, en foreldrar ţurfa eftir sem áđur ađ sjá börnum sínum fyrir skólatösku, sund- og íţróttafatnađi ásamt ritfö...
Lesa meira

9. ágúst 2017

Skólasetning fer fram ţriđjudaginn 22. ágúst

Skólasetning fer fram á sal skólans ţriđjudaginn 22. ágúst sem hér segir: kl. 09:00 2.-4. bekkur kl. 10:00 5.-7. bekkur kl. 11:00 8.-10. bekkur kl. 12:00 1. bekkur ...
Lesa meira

3. ágúst 2017

Skrifstofa skólans opnar ţriđjudaginn 8. ágúst

Skrifstofa Holtaskóla opnar á ný eftir sumarfrí ţriđjudaginn 8. ágúst. ...
Lesa meira

29. maí 2017

Sumarsćlulestur í Holtaskóla

Taktu ţátt í sumarsćlulestri í Holtaskóla međ ţví ađ lesa ţrjár bćkur í sumar. Ţannig kemstu í Sumarsćlulestrarpottinn og gćtir unniđ eitthvađ skemmtilegt ţegar ţú mćtir aftur í skólann á nýju skólaári. Ţađ eina sem ţú ţarft ađ gera er ađ lesa ţrjá...
Lesa meira

24. maí 2017

Holtasprettur og vorhátíđ

Holtasprettur Ţriđjudaginn 30. maí er skertur nemendadagur en ţá er Holtasprettur sem er keppni í fjölbreyttum ţrautum. Nemendur eiga ađ mćta í heimastofu kl. 09:55 ţennan dag en gert er ráđ fyrir ađ skóla ljúki um kl. 11:30. Frístun...
Lesa meira

23. maí 2017

Skólaslit Holtaskóla fara fram föstudaginn 2. júní

Skólaslit Holtaskóla fara fram föstudaginn 2. júní. Fyrri hluti fer fram í Fjölbrautaskóla Suđurnesja og seinni hluti í heimastofu nemenda. 1. - 4. bekkir mćta kl. 09:00, 5. - 7. bekkir mćta kl. 10:00 og 8. - 10. bekkir mćta kl. 11:00. Útskriftarne...
Lesa meira

27. apríl 2017

Holtaskóli í fimmta sćti í Skólahreysti

Skólahreystiliđ Holtaskóla hafnađi í 5. sćti í úrslitum Skólahreysti eftir hörkukeppni.  Ţau Alexander, Halldór Berg, Sóldís og Sunna Líf stóđu sig međ mikilli prýđi og voru skólanum til mikils sóma.  Ţađ var liđ Síđuskóla á Akureyri sem ...
Lesa meira

3. apríl 2017

Skóladagatal fyrir skólaáriđ 2017-2018

  Skóladagatal fyrir skólaáriđ 2017-2018 er komiđ á heimasíđuna. Smelliđ hér . ...
Lesa meira

30. mars 2017

Holtaskóli náđi öđru sćti í grunnskólakeppni Íslands í sundi

Nemendur á unglingastigi Holtaskóla hofnuđu í ođru sćti eftir harđa keppni viđ Hagaskóla og Brekkubćjarskóla. Nemendur á miđstigi náđu 6. sćti en um 35 skólar sendu liđ til ţátttoku. Hér fyrir neđanHol má sjá silfurverđlaunahafana. Til hamingju međ...
Lesa meira

24. mars 2017

Fjör á árshátíđ Holtaskóla

Ţađ var líf og fjör á árshátíđ Holtaskóla sem fram fór í dag í íţróttahúsinu viđ Sunnubraut.  Hefđinni samkvćmt voru 2., 4., 6., 8. og 10. bekkir međ atriđi.  Krakkarnir í 2. bekk sungu lagiđ Krummi svaf í klettagjá, nemendur í 4. bekk dö...
Lesa meira

22. mars 2017

Holtaskóli sigrađi undankeppni Skólahreysti međ glćsibrag

Undankeppni Skólahreysti fór fram fyrr í dag í íţróttahúsinu viđ Sunnubraut.  Krakkarnir í Holtaskóla stóđu sig međ mikilli prýđi og sigruđu keppnina eftir harđa keppni viđ Stóru Vogaskóla.  Ţađ voru ţau Halldór Berg, Sóldís, Sunna Líf og...
Lesa meira

20. mars 2017

Undankeppni Skólahreysti á miđvikudaginn

Undankeppni Skólahreysti fer fram miđvikudaginn 22. mars.  Keppnin fer fram í íţróttahúsinu viđ Sunnubraut og hefst kl. 16:00.  Nemendur og foreldrar eru hvattir til ađ koma og fylgjast međ skemmtilegri keppni og ađ sjálsögđu hvetja sitt ...
Lesa meira

6. mars 2017

Kamilla Ósk hafnađi í öđru sćti í Stóru upplestrarkeppninni

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í dag, mánudag, í Bergi í Hljómahöllinni.  Fjórtán upplesarar úr 7 skólum sýndu góđa takta í upplestrinum og var ţađ mál manna ađ sjaldan eđa aldrei hafi keppnin veriđ jafn spennandi.  Agnes P...
Lesa meira

28. febrúar 2017

Öskudagur - skertur nemendadagur

Miđvikudaginn 1. mars, öskudag, er skertur kennsludagur í Holtaskóla og lýkur kennslu ţví kl. 11:15 á öllum aldursstigum. Gaman vćri ađ sjá sem flesta í öskudagsbúningum ţennan dag. ...
Lesa meira

28. febrúar 2017

Starfsmenn Holtaskóla gerđu góđa hluti í Lífshlaupinu

Starfsmenn Holtaskóla sigruđu í Lífshlaupinu sem er heilsu- og hreyfiátak Íţrótta- og Olympíusambands Íslands sem stóđ yfir í 3 vikur eđa frá 1.- 21. febrúar. Keppt var hvoru tveggja í fjölda mínútna og daga og stóđu Holtskćlingar uppi sem sigurveg...
Lesa meira

9. febrúar 2017

Ţemadagar 8. - 10. febrúar

Undanfarna daga hafa nemendur skemmt sér viđ ađ endurskapa skemmtileg og eftirminnileg augnablik úr frćgum kvikmyndum.  Afrakstur ţessarar vinnu verđur til sýnis fyrir foreldra föstudaginn 10. mars milli kl. 10 og 11, sjón er sögu ríkari. ...
Lesa meira

16. janúar 2017

Starfsdagur og samskiptadagur

Starfsdagur verđur í skólanum miđvikudaginn 25. janúar. Nemendur eru í fríi ţennan dag og frístund lokuđ. Fimmtudaginn 2. febrúar verđur samskiptadagur en ţá koma nemendur ásamt foreldrum í viđtal til umsjónarkennara. Frístudn verđur opin frá kl. 0...
Lesa meira

20. desember 2016

Jólakveđja

 Kćru nemendur og foreldrar/forráđamenn. Okkar bestu óskir um gleđileg jól og farsćlt komandi ár. Hlökkum til áframhaldandi frábćrs samstarfs á nýju ári. Skólahlad hefst aftur ţriđjudaginn 3. janúar samkvćmt stundaskrá. Starfsfólk Holtaskóla. ...
Lesa meira

19. desember 2016

Jólahátíđ Holtaskóla ţriđjudaginn 20. desember

Jólahátíđ Holtaskóla fer fram á morgun, ţriđjudaginn 20. desember, í íţróttahúsinu viđ Sunnubraut.  Hátíđin hefst  kl. 10:00, en gert er ráđ fyrir ađ nemendur mćti í umsjónarstofur kl. 09:40 (nema annađ sé tekiđ fram).  Stofujól neme...
Lesa meira

24. nóvember 2016

Starfsdagur mánudaginn 28. nóvember

 Starfsdagur verđur í skólanum mánudaginn 28. nóvember. Nemendur eru í fríi ţennan dag og frístund lokuđ. ...
Lesa meira

18. október 2016

Vetrarfrí 21. og 24. október

Vetrarfrí verđur í Holtaskóla föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október. ...
Lesa meira

13. október 2016

Skóli hefst kl. 09:55 í dag, fimmtudag, sökum kaldavatnsleysis

...
Lesa meira

8. september 2016

Menntastefna Reykjanesbćjar

Menntastefna Reykjanesbćjar er komin á vefinn. Smelliđ hér . ...
Lesa meira

16. ágúst 2016

Skólasetning 22. ágúst

Skólasetning fer fram á sal skólans mánudaginn 22. ágúst sem hér segir: kl. 09:00 2.-4. bekkur kl. 10:00 5.-7. bekkur kl. 11:00 8.-10. bekkur kl. 12:00 1. bekkur ...
Lesa meira

13. júní 2016

Innkaupalistar 2016-2017

Innkaupalistar fyrir skólaáriđ 2016-2017 eru komnir á netiđ. Sjá hér . ...
Lesa meira

2. júní 2016

Vorhátíđ og skólaslit Holtaskóla

Vorhátíđ mánudaginn 6. júní kl. 08:45 – 12:00 Nemendur mćta í heimastofu kl. 08:45. Dagskráin hefst kl. 09:00 og lýkur međ grillveislu kl. 11:30 fyrir nemendur í 1.-7. bekkjum og um kl. 12:00 fyrir nemendur í 8. – 10. bekkjum. Nemendur...
Lesa meira

14. mars 2016

Árshátíđ Holtaskóla 17. mars

Reykjanesbćr, 10. mars 2016 Kćru foreldrar/forráđamenn Senn líđur ađ árshátíđ Holtaskóla en hún verđur haldin fimmtudaginn 17. mars 2016 Hefđbundin kennsla fellur niđur ţennan dag en nemendur mćta í sínar skólastofur kl. 10:10. Foreldrar/forráđam...
Lesa meira

14. mars 2016

Páskabingó

Ţriđjudaginn 15. mars frá kl. 17:00-18:30 verđur páskabingó fyrir nemendur í 5.-10. bekk. Eitt spjald kostar kr. 300, tvö spjöld kr. 500, ţrjú kr. 750 og fjögur spjöld kr. 1000. Sala spjalda hefst kl. 16:30.  Sjoppan verđur opin. Minnum á ađ a...
Lesa meira

7. mars 2016

Páskabingó Holtaskóla

Hiđ árlega páskabingó Holtaskóla fyrir 1. - 4. bekkinga verđur miđvikudaginn 9. mars n.k.  Sala bingóspjalda hefst kl. 16:30 og bingóiđ kl. 17:00.  Verđ á spjöldum er: 1 spjald kr. 300, tvö á 500 3 á 750 og 4 á 1000 kr.  Greiđa ţarf ...
Lesa meira

4. febrúar 2016

Liđ Holtaskóla sigrar Gettu ennţá betur

Gettu ennţá betur, spurningakeppni grunnskólanna í Reykjanesbć fór fram í Njarđvíkurskóla miđvikudaginn 3. febrúar. Í hverri umferđ keppa tveir skólar sín á milli og halda áfram ef ţeir sigra. Nemendur Holtaskóla höfđu titil ađ verja en fyrir hönd ...
Lesa meira

22. janúar 2016

Starfsdagur og samskiptadagur

Mánudaginn 25. janúar verđur starfsdagur í Holtaskóla og ţví frí hjá nemendum ţennan dag. Frístund verđur lokuđ. Samskiptadagur verđur í skólanum 2. febrúar en ţá koma nemendur ásamt foreldrum í viđtal til umsjónarkennara. Bókun viđtala fer fram á ...
Lesa meira

22. janúar 2016

Fjármálafrćđsla fyrir ungt fólk (6. - 10. bekkur)

Frćđslufundur međ Jóni Jóssyni tónlistarmanni og hagfrćđingi, í Stapanum ţriđjudaginn 26. janúar kl. 19:30.  Á fundinum frćđir Jón unglinga á aldrinum 12 til 16 ára um peninga á skemmtilegan hátt.  Allir velkomnir, skráning á arionbanki.i...
Lesa meira

18. desember 2015

Jólamyndir og sjálfsmyndir

Sjálfs- og jólamyndir nemenda í 1. - 8. bekk eru komnar inn á heimasíđuna. Sjá hér . ...
Lesa meira

18. desember 2015

Hátíđarkveđjur

Starfsfólk Holtaskóla óskar nemendum og foreldrum ţeirra gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári.  Kćrar ţakkir fyrir ánćgjulegt og gefandi samstarf á árinu sem senn er á enda. Ţetta samstarf hefur svo sannarlega skilađ sér međ jákvćđum og ...
Lesa meira

16. nóvember 2015

19. og 20. nóvember 2015

Vegna vinnuferđar starfsfólks Holtaskóla  lýkur kennslu kl. 10:35 fimmtudaginn 19. nóvember (skertur dagur). Nemendur verđa í fríi föstudaginn 20. nóvember (starfsdagur). Frístund er opin fimmtudaginn 19. nóvember frá kl. 10:35-16:00. ...
Lesa meira

3. nóvember 2015

Starfsáćtlun Holtaskóla 2015-2016

Samţykkt starfsáćtlun Holtaskóla fyrir skólaáriđ 2015-2016 er komin á heimasíđu skólans. Sjá hér . ...
Lesa meira

14. október 2015

Vetrarfrí 23. og 26. október

Vetrarfrí verđur í Holastkóla föstudaginn 23. október og mánudaginn 26. október. ...
Lesa meira

12. október 2015

Samskiptadagur 14. október

Miđvikudaginn 14. október er samskiptadagur í Holtaskóla. Ţennan dag koma nemendur međ foreldrum sínum í viđtal til umsjónarkennara. Frístund er opin frá kl. 08:10-16:00 fyrir ţau börn sem ţar eru skráđ. ...
Lesa meira

6. ágúst 2015

Skólasetning mánudaginn 24. ágúst

Skólasetning fer fram mánudaginn 24. ágúst. Kl. 09:00   2. - 4. bekkir Kl. 10:00   5. - 7. bekkir Kl. 11:00   8. - 10. bekkir Kl. 12:00   1. bekkir ...
Lesa meira