Forsíđa > Fréttir

Holtaskóli í fimmta sćti í Skólahreysti

27.04.2017

Skólahreystiliđ Holtaskóla hafnađi í 5. sćti í úrslitum Skólahreysti eftir hörkukeppni.  Ţau Alexander, Halldór Berg, Sóldís og Sunna Líf stóđu sig međ mikilli prýđi og voru skólanum til mikils sóma.  Ţađ var liđ Síđuskóla á Akureyri sem sigrađi ađ ţessu sinni eftir ađ hafa sett glćsilegt met í hrađabrautinni.  Hamingjuóskir međ flottan árangur. 


Til Baka