Forsíđa > Fréttir

Sumarsćlulestur í Holtaskóla

29.05.2017

Taktu ţátt í sumarsćlulestri í Holtaskóla međ ţví ađ lesa ţrjár bćkur í sumar. Ţannig kemstu í Sumarsćlulestrarpottinn og gćtir unniđ eitthvađ skemmtilegt ţegar ţú mćtir aftur í skólann á nýju skólaári. Ţađ eina sem ţú ţarft ađ gera er ađ lesa ţrjár bćkur sem eru ađ lágmarki hundrađ blađsíđur, skrá ţćr á ţetta skráningarblađ og setja í pottinn hjá Söllu ţegar ţú mćtir aftur í skólann. Athugađu ađ ţú mátt skrá sömu bćkur hér og í Sumarlestri Bókasafns Reykjanesbćjar. Ţeir sem eru duglegir ađ lesa geta sótt sér fleiri skráningarmiđa á heimasíđu Holtaskóla og aukiđ ţannig möguleika sína á ţví á ţví ađ fá glađning.


Til Baka