Forsíđa > Fréttir

Setning Ljósanćtur

30.08.2017

Setning Ljósanćtur fer fram fimmtudaginn 31. ágúst.  Líkt og fyrri ár fer athöfnin fram viđ Myllubakkaskóla og hefst kl. 10:30.  Samkvćmt venju verđa ţađ grunn- og leikskólanemendur sem taka ţátt í setningunni.  Forráđamenn eru ađ sjálfsögđu velkomnir. 


Til Baka