Forsíđa > Fréttir

Samskiptadagur og starfsdagur

16.01.2018

Mánudaginn 22. janúar er starfsdagur í Holtaskóla. Ţennan dag eru nemendur í frí og frístund lokuđ.

Ţriđjudaginn 30. janúar er samskiptadagur í skólanum en ţá koma nemendur ásamt foreldrum/forráđamönnum í viđtal til umsjónarkennara. Frístund er opin ţennan dag frá kl. 08:10-16:00 fyrir ţau börn sem ţar eru skráđ.


Til Baka