Forsíđa > Fréttir

Árshátíđ Holtaskóla miđvikudaginn 14. mars

13.03.2018

Árshátíđ Holtaskóla fer fram á morgun, miđvikudaginn 14. mars.  Nemendur mćta í sínar heimastofur kl. 10:10 en hátíđin hefst kl. 10:30 úti í íţróttahúsi,

Eins og ţiđ flest ţekkiđ hefur sú hefđ skapast ađ hafa kaffiveitingar í skólanum fyrir árshátíđargesti ađ skemmtiatriđum loknum. Í ţeim efnum treystum viđ á ykkur foreldra nú sem endranćr ađ útvega veitingar.  Ţađ er sérstaklega lofsvert hve vel ţiđ hafiđ tekiđ ţessu erindi til ţessa og hafa veitingarnar veriđ stórglćsilegar.  Í ár biđjum viđ foreldra stúlkna ađ koma međ međlćti en drengja ađ koma međ tveggja lítra gosflösku, drengir í 1. og 2. bekk komi ţó međ 1 lítra af ávaxtasafa.

Best vćri ađ skila veitingunum á sal skólans frá kl. 9:00 til 10:15 á árshátíđardaginn og minnum viđ fólk á ađ merkja áhöldin vel svo ţau komist örugglega öll til skila aftur.

 

Tillögur ađ međlćti fyrir hvern árgang (gćta ber ađ hnetuofnćmi):

 

      1. bekkur                  Muffins, smákökur,

      2. bekkur                  Muffins, smákökur,

      3. bekkur                  Súkkulađitertur/skúffukökur

      4. bekkur                  Súkkulađitertur/skúffukökur

      5. bekkur                  Tertur/hnallţórur annađ en súkkulađitertur

      6. bekkur                  Tertur/hnallţórur annađ en súkkulađitertur

      7. bekkur                  Tertur/hnallţórur annađ en súkkulađitertur

      8. bekkur                  Kaldir brauđréttir/brauđtertur

      9. bekkur                  Kaldir brauđréttir/brauđtertur

    10. bekkur                  Kaldir brauđréttir/brauđtertur

 

Viđ vonumst til ađ eiga skemmtilegan dag og minnum nemendur á ađ mćta stundvíslega og snyrtilega klćddir.

 

Međ fyrirfram ţökk og árshátíđarkveđju,

Eđvarđ Ţór Eđvarđsson, skólastjóri. 


Til Baka