Aðstoð við nám

 

Heimavinna veturinn 2019 – 2020

Heimavinnuaðstoð Holtaskóla – skráning fer fram hjá ritara: osp.birkisdottir@holtaskoli.is

Allar upplýsingar um heimanám í Holtaskóla eru skráðar á Mentor.

 

Heilakúnstir 

Heilakúnstir er heimanámsaðstoð Rauða Krossins og stendur grunnskólanemendum í 4.-10. bekk til boða alla þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 14.30 – 16:00 í Bókasafni Reykjanesbæjar (neðri hæð).

Heimanámsaðstoðin er ókeypis og allir eru velkomnir. Ekki þarf að skrá sig fyrirfram.