Fréttir & tilkynningar

25.08.2025

Gagnlegar upplýsingar í skólabyrjun

Í dag var fyrsti skóladagur nemenda í Holtaskóla. Foreldrar og nemendur mættu glaðir og spenntir á Malarvöllinn og í Holtaskóla þar sem allir hittu umsjónarkennara sína og farið var yfir mikilvæg atriði fyrir skólabyrjun. Á morgun hefst svo kennsla samkvæmt stundaskrá.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum