Forsíđa > Fréttir

Fjör á árshátíđ Holtaskóla

Ţađ var líf og fjör á árshátíđ Holtaskóla sem fram fór í dag í íţróttahúsinu viđ Sunnubraut.  Hefđinni samkvćmt voru 2., 4., 6., 8. og 10. bekkir međ atriđi.  Krakkarnir í 2. bekk sungu lagiđ Krummi svaf í klettagjá, nemendur í 4. bekk dö...

Lesa meira

Holtaskóli sigrađi undankeppni Skólahreysti međ glćsibrag

Undankeppni Skólahreysti fór fram fyrr í dag í íţróttahúsinu viđ Sunnubraut.  Krakkarnir í Holtaskóla stóđu sig međ mikilli prýđi og sigruđu keppnina eftir harđa keppni viđ Stóru Vogaskóla.  Ţađ voru ţau Halldór Berg, Sóldís, Sunna Líf og...

Lesa meira

Undankeppni Skólahreysti á miđvikudaginn

Undankeppni Skólahreysti fer fram miđvikudaginn 22. mars.  Keppnin fer fram í íţróttahúsinu viđ Sunnubraut og hefst kl. 16:00.  Nemendur og foreldrar eru hvattir til ađ koma og fylgjast međ skemmtilegri keppni og ađ sjálsögđu hvetja sitt ...

Lesa meira