Forsíđa > Fréttir

Starfsdagur og samskiptadagur

Starfsdagur verđur í skólanum miđvikudaginn 25. janúar. Nemendur eru í fríi ţennan dag og frístund lokuđ. Fimmtudaginn 2. febrúar verđur samskiptadagur en ţá koma nemendur ásamt foreldrum í viđtal til umsjónarkennara. Frístudn verđur opin frá kl. 0...

Lesa meira

Jólakveđja

 Kćru nemendur og foreldrar/forráđamenn. Okkar bestu óskir um gleđileg jól og farsćlt komandi ár. Hlökkum til áframhaldandi frábćrs samstarfs á nýju ári. Skólahlad hefst aftur ţriđjudaginn 3. janúar samkvćmt stundaskrá. Starfsfólk Holtaskóla. ...

Lesa meira

Jólahátíđ Holtaskóla ţriđjudaginn 20. desember

Jólahátíđ Holtaskóla fer fram á morgun, ţriđjudaginn 20. desember, í íţróttahúsinu viđ Sunnubraut.  Hátíđin hefst  kl. 10:00, en gert er ráđ fyrir ađ nemendur mćti í umsjónarstofur kl. 09:40 (nema annađ sé tekiđ fram).  Stofujól neme...

Lesa meira