- Skólinn
- Foreldrar
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Nám & kennsla
- Starfsfólk
Heimavinnustefna Holtaskóla
Heimanám er þáttur sem hefur verið hluti af skólastarfinu í langan tíma, sem á að auka velgengni nemenda í námi og þjálfi góðar námsvenjur. Umsjónarkennarar gera sitt allra besta að halda heimanám í hófi til að íþyngja ekki nemendum og fjölskyldum þeirra. Heimanám er mikilvægur hluti kennslu og skapar námslega agaða og vel menntaða nemendur. Megin tilgangur heimanáms á að efla ábyrgð nemenda á eigin námi, þjálfa og efla færni nemenda. Þessi ávinningur hjálpar nemendum að verða lífstíðarnámsmenn sem stuðlar að gagnrýnni hugsun og enn betri hugtaka- og upplýsingavinnslu. Með heimanámi gefst foreldrum tækifæri til þess að fylgjast enn betur með því sem gerist í skólum,
Almenn markmið:
Hlutverk kennara:
Hlutverk nemenda:
Hlutverk foreldra:
Heimavinnuaðstoð Holtaskóla – skráning fer fram hjá deildarstjóra: petur.brynjarsson@holtaskoli.is
Allar upplýsingar um heimanám í Holtaskóla eru skráðar á Mentor.