- Skólinn
- Foreldrar
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Nám & kennsla
- Starfsfólk
Stefna Holtaskóla grundvallast á grunnskólalögum, aðalnámskrá grunnskóla, skólastefnu Reykjanesbæjar og sérstöðu Holtaskóla.
Leiðarljós Holtaskóla
Holtaskóli er samfélag sem einkennist af Virðingu, Ábyrgð, Virkni og Ánægju. Þessi kjörorð eru höfð að leiðarljósi við þau störf sem allir aðilar í skólastarfinu koma að, þar með talin eru þau störf sem lúta að því að framfylgja stefnu skólans.
Hlutverk
Hlutverk Holtaskóla er að miðla þekkingu, skapa gott námsumhverfi og styrkja félagsþroska og jákvæða námshegðun.
Framkvæmd
Til að ná ofangreindu fram verður starfsfólk Holtaskóla að:
Afrakstur
Ofangreint skilar nemendum okkar sterkari út í þjóðfélagið.
Stefna Holtaskóla er tekin út og vottuð af utanaðkomandi aðila einu sinni á ári.