Verkfærakistan

Ágætu nemendur

Í verkfærakistunni er að finna gátlista í ritun fyrir öll námsstig. Upplýsingar um hvernig á að setja upp bókmennta- og heimildaritgerðir í bæklingnum „Ritsnillingar Holtaskóla“. Hægt er að skoða allan textann í "Ritsnillingar Holtaskóla eða bara þann hluta sem þið eruð að leita að hverju sinni. Einnig er hér að finna skipulagsblöð sem hægt er að nota til að aðstoða við skipulag náms.

Njótið vel!

Gátlistar vegna vinnubragða í ritun

Ritgerðarvinna

 Skipulagsblöð

Allar ábendingar um það sem betur má fara vel þegnar!