Fréttir & tilkynningar

27.05.2020

Skólahreysti

Nú á föstudaginn keppir Holtaskóli í Skólahreysti. Keppnin í ár er án áhorfenda en sýnt verður beint frá riðlakeppninni á RÚV og hefst útsendingin kl. 14.30. Úrslitakeppnin verður svo í beinni útsendingu á laugardaginn og hefst hún kl. 19.40. Í ár keppa fyrir hönd Holtaskóla keppa þau Daria Sara, Dominque Lyle, Harpa Rós og Róbert Ingi. Við óskum þeim góðs gengis í keppninni og hvetjum þau til dáða heiman frá okkur! Áfram Holtaskóli!!!

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum