Fréttir & tilkynningar

01.09.2021

Göngum í skólann

Skólasetning hefur nú farið fram hjá okkur og nemendur streyma aftur í skólann eftir sumarfrí. Við viljum hvetjum starfsfólk, foreldra og nemendur til að tileinka sér virkan ferðamáta til og frá skóla strax í upphafi skólaárs.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum