Fréttir & tilkynningar

12.08.2019

Skólasetning

Kæru foreldrar/forráðamenn Skólasetning Holtaskóla verður fimmtudaginn 22. ágúst kl. 8.10. Að lokinni skólasetningu fara nemendur með umsjónarkennara sínum í kennslustofur. Að því loknu verður hefðbundinn skóladagur eftir stundaskrá hjá nemendum. 1.-5. bekkur mætir á sal skólans kl. 8.10 6.-10. bekkur mætir í íþróttahúsið kl. 8.10 Hlökkum til að sjá ykkur! Starfsfólk Holtaskóla

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum