Fréttir & tilkynningar

03.03.2021

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2021

Í dag fór fram lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Hljómahöll, en þar kepptu 14 nemendur frá 7 grunnskólum Reykjanesbæjar. Þær Rúna María Fjeldsted og Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir kepptu fyrir hönd Holtaskóla og sá Ingibjörg Jóhannsdóttir kennari um þjálfun þeirra.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum