Fréttir & tilkynningar

09.06.2021

Skólaslit Holtaskóla 2021

Þann 7. júní útskrifaðist 10. bekkur Holtaskóla við hátíðlega athöfn í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Þær Ingibjörg Sara Thomas Hjörleifsdóttir og Rúna Björg Sverrisdóttir fluttu ræðu 10. bekkinga, Sigríður Bílddal náms- og starfsráðgjafi afhenti námsráðgjafarósina og Sara Cvjetkovic lék fyrir gesti á píanó.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum