Fréttir & tilkynningar

14.05.2019

Skertur dagur

Miðvikudaginn 15. maí verður skertu dagur hjá okkur í Holtaskóla. Kennsla stendur til kl. 11:15, matur og svo geta nemendur tölt heim létt í bragði eftir frábæran skóladag. Frístund er opin eftir að síðustu kennslustund lýkur.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum