Fréttir & tilkynningar

27.03.2020

Skólastarf í Holtaskóla

Þá er vika tvö liðin undir lok frá því að samkomubann var sett á í landinu. Skipulag hefur gengið vonum framar og nemendur hafa tekist á við fjölbreytt verkefni hér í skólanum. Við látum hér fylgja með myndir frá síðustu dögum.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum