Fréttir & tilkynningar

11.11.2025

Lið Holtaskóla í 2. sæti í vélmennakappleik First Lego League

Lið Holtaskóla lenti í 2. sæti í vélmennakappleik First Lego League keppninnar sem haldin var í Háskólabíó núna um helgina. Keppnin er á vegum Háskóla Íslands og fagnaði 20 ára afmæli í ár. Keppendur hanna og forrita sinn eigin þjark sem leysir ýmsar þrautir á keppnisbrautinni. Fornleifaþema var á keppninni í ár og kynntu keppendur einnig nýsköpunarverkefni því tengdu.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum