Fréttir & tilkynningar

23.01.2020

Niðurstöður ytra mats MMS

Ágætu foreldrar og nemendur Holtaskóla Menntamálastofnun hefur nú lokið ytra mati á starfi skólans sem unnið er fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga. Niðurstöður birtast í opinberri skýrslu sem birt er á heimasíðu Menntamálastofnunar og má finna hér.

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum