Jólalestrarbingó 1.-5. bekk

Læsisteymi Holtaskóla sendir jólalestrarbingó heim með nemendum í 1.-5. bekk í dag. Þeir nemendur sem fylla alla níu reitina í bingóinu fara í pott en einn heppinn vinningshafi verður dreginn út í hverjum árgangi í byrjun janúar. Nemendur skila bingóinu útfylltu 6. janúar til umsjónarkennara.

Við vonum að allir finni skemmtilegar bækur í jólapökkunum og hafi nóg af skemmtilegu lestrarefni yfir hátíðina. Ef einhvern vantar eintak af bingóinu, þá er hægt að sækja það hér.