Bókasafn

Bókasafn Holtaskóla gegnir lykilhlutverki við að efla lestrarmenningu nemenda skólans.

Allir nemendur skólans eru með bókasafnskort og fá lánaðar bækur til að nota í náminu eða til að lesa sér til gamans. Á bókasafninu vinna nemendur einnig að ýmis konar verkefnum eða eiga notalega stund í amstri dagsins.

Bókasafnið er opið frá 08:00 – 16:00/14:00 á föstudögum

Starfsmaður á bókasafni er Sólveig Eggertsdóttir

Símanúmerið er 420-3500