PBS-Stuðningur við jákvæða hegðun

Stuðningur við jákvæða hegðun - PBS (Positive Behavior Support)

 PBS er árangursrík stjórnunartækni sem hefur reynst vel í skólum. Í PBS að finna inngripsaðferðir sem byggja á ítarlegum rannsóknum á agamálum í skólum. Með PBS vinnum við stöðugt að bættum starfsháttum í skólanum og bættum bekkjaranda í öllum aldurshópum. 

 Í þessu kerfi felst að öllum nemendum skólans er kennd sú hegðun sem við viljum sjá á hverjum stað. Hegðunarvæntingar eru rifjaðar upp með reglubundnum hætti og góð hegðun er styrkt með hrósi og að lokum umbun.

Reglufylki PBS

Agaferill PBS

Foreldrabæklingur PBS