3. bekkur - Á fjöllum

Í náttúrufræði hafa nemendur í 3. bekk verið að fræðast um fjöll sem þau sjá úr heimabyggð. Þau hafa nálgast verkefnið á ýmsan máta m.a. með því að mála fjöllin og semja ljóð um þær tilfinningar sem við finnum fyrir á fjallstoppi. Hér eru myndir af þessum frábæru listaverkum sem gleðja augað og hjartað.

 

Hér má finna myndirnar