Bangsadagurinn

Bangsadagurinn haldinn hátíðlegur
Bangsadagurinn haldinn hátíðlegur

Bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur föstudaginn 25. október. Bangsadagurinn er haldinn á fjórða degi ástarvikunnar og fær nafn sitt frá fyrrum foresta Bandaríkjanna, Theodore "Teddy" Roosevelt - ýmislegt sem að maður finnur á "google." Dagurinn er tileinkaður öllum bangsum heims og voru nemendur mjög duglegir að hafa með sér bangsa, í öllum stærðum og gerðum. Vinabekkir hittust þennan daginn og gerðu skemmtileg verkefni.