- Skólinn
- Foreldrar
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Nám & kennsla
- Starfsfólk
Bjarni Fritz kom á miðvikudaginn og las fyrir nemendur í 2.-6. bekk á sal skólans. Bjarni vakti mikla lukku en hann las úr nýjustu bók sinni um Orra óstöðvandi. Spurningakeppni upp úr bókunum um Orra óstöðvandi vakti mikla lukku. Allir nemendur voru til fyrirmyndar og skólanum til sóma.
Bjarni gaf skólanum bekkjarsett og verkefnabók um Ævintýri Orra og Möggu og kunnum við honum okkar bestu þakkir.
|
Við Sunnubraut | 230 Reykjanesbæ Sími á skrifstofu: 420-3500 Netfang: holtaskoli@holtaskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 420 3500 / holtaskoli@holtaskoli.is