- Skólinn
- Foreldrar
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Nám & kennsla
- Starfsfólk
Fræðslukvöld fyrir foreldra og aðra áhugasama fer fram í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ mánudaginn 27. mars kl. 19:30. Þar kemur starfsfólk Fjörheima til að segja frá nýrri fræðslu fyrir ungmenni. Skúli Bragi Geirdal, fjölmiðlafræðingur og verkefnastjóri miðlalæsis hjá Fjölmiðlanefnd ræðir m.a. um samskipti á netinu, áreiti frá ókunnugum og deiling nektarmynda.
Við Sunnubraut | 230 Reykjanesbæ Sími á skrifstofu: 420-3500 Netfang: holtaskoli@holtaskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 420 3500 / holtaskoli@holtaskoli.is