Fréttabréf Holtaskóla og jólakveðja

Skólastarfið í Holtaskóla er fjölbreytt og skemmtilegt. Við höfum tekið saman helstu viðburði síðustu vikna og sett í fréttabréf með myndum, myndböndum og fréttum frá eftirminnilegum stundum í skólastarfinu okkar. Við hvetjum öll til að lesa og smella á hlekki sem eru í fréttabréfinu.

Fréttabréfið má finna hér.

Við óskum öllum gleðilegra jóla og góðra samverustunda yfir hátíðina. Skólastarf hefst að nýju eftir jólaleyfi mánudaginn 6. janúar.