Holtaskóli í úrslit Skólahreysti

Í kvöld keppti Holtaskóli í undankeppni Skólahreysti og bar sigur úr býtum. Þar sem liðið sigraði sinn riðil mun það taka þátt í úrslitakeppninni sem fer fram þann 20. maí í Laugardagshöllinni. Við óskum þeim Degi Stefáni, Helen Maríu, Ragnheiði Júlíu og Viktori Erni til hamingju með glæsilegan árangur. 

Hér eru nokkrar myndir frá keppninni

Áfram Holtaskóli!