Holtasprettur 2019 - myndir frá úrslitum

Holtasprettur Holtaskóla fór fram mánudaginn 3. júní og sigraði 3. ES á yngsta stigi, 7. IJ á miðstigi og 10. VIS á elsta stigi. 

Allir nemendur lögðu sig mikið fram og var háð hörð keppni á milli bekkja. Spennan var því mikil þegar sigurvegarar voru tilkynntir. Hér má sjá myndir frá verðlaunaafhendingunni, en sá bekkur sem sigrar fær farandbikar að launum.

Myndir