Hrekkjavökuþema í Málveri

Í Málverinu í Holtaskóla hafa nemendur unnið með Hrekkjavökuþema. Unnið hefur verið með orðaforða tengdan hrekkjavökunni og hafa nemendum fundið og lært um þau orð sem valda hrolli og leiðindum t.d. ojbarasta, ansans, skræfa og endemis.