Jólakveðja starfsfólks Holtaskóla

Við sendum nemendum, forráðamönnum og velunnurum skólans bestu jóla- og nýárskveðjur, með þökk fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða.

Jólakveðja,

Starfsfólk Holtaskóla