Kynning á nýju námsmati

Vð bjóðum foreldra og forráðamenn velkomna á námsmatskynningu í Holtaskóla þriðjudaginn 12. nóvember kl. 18.00 á sal skólans. Þar verður fjallað um nýtt námsmat sem Holtaskóli hefur verið að þróa undanfarið ár. Við hvetjum alla foreldra til að mæta til að kynna sér námsmatið betur spyrja um það sem óljóst er.

 

Nánari upplýsingar má finna hér.