Leikhópurinn Lotta í heimsókn

Síðasta föstudag kom leikhópurinn Lotta í heimsókn í skólann og var með leiksýningu fyrir yngsta stig skólans á vegum List fyrir alla. Bæði nemendur og starfsfólk höfðu gaman af og var mikið hlegið. Nemendur fengu í lokin hrós frá leikurum fyrir að vera frábærir áhorfendur og prúðlega framkomu. 

 

Hér má sjá nokkrar myndir frá sýningunni