Lýðræðisráð nemenda

Lýðræðisráð nemenda var stofnað á dögunum. Í lýðræðiráðinu sitja kjörnir fulltrúar nemenda úr 5. til 10. bekk, aðalfulltrúi og varafulltrúi. Markmið lýðræðisráðsins er að koma skoðunum nemenda á framfæri við hin ýmsu tækifæri, tengt skólastarfinu. Að þessu sinni var fyrsta mál á dagskrá, aðventudagskrá Holtaskóla. Innihaldsmiklar umræður sem áttu sér stað þar sem ákveðið var að halda fast í jólakortagerð sem og litlu jólin með jólapökkum.

Lýðræðisráð nemenda skólaárið 2019-2020

5. HS – Ragnheiður Tahrir Jónsdóttir aðalfulltrúi, Birgir Freyr Benediktsson varafulltrúi
5. RLE – Rakel Elísa aðalfulltrúi og Freyja Marý varafulltrúi

6. RI – Helgi Matthías aðalfulltrúi, Gabija varafulltrúi
6. EÓS – Sigurbjörg Diljá aðalfulltrúi, Bjarni Ívar varafulltrúi

7. IJ – Jóhann Elí Kristjánsson aðalfulltrúi, Salka Rún Ásgeirsdóttir varafulltrúi
7. VR – Kári Kjartansson aðalfulltrúi, Margrét Júlía Jóhannsdóttir varafulltrúi

8. MS – Jökull Eyfjörð aðalfulltrúi, Almar Örn Arnarson varafulltrúi
8. EH – Gabríel Aron aðalfulltrúi, Jakob Ingi varafulltrúi

9. EÞE – Óliver Már aðalmaður, Rúna Björg varafulltrúi
9. HH – Ingibjörg Sara Thomas aðalfulltrúi, Thea Magdalena Guðjónsdóttir varafulltrúi

10. VIS – Anita Ýr Jónsdóttir Taylor Anita aðalfulltrúi og Gísli Geir Færseth
10. KÖR – Þóra Rubio Pálsdóttir aðalfulltrúi og Auður Björnsdóttir varafulltrúi