Nýjar starfsstöðvar fyrir nemendur Holtaskóla

Miðvikudaginn 8. mars hefst skólastarf í Holtaskóla á nýjum starfsstöðum. 

  • 1.og 3. bekkur verður í íþróttahúsi við Sunnubraut
  • 2. bekkur verður í kálfum við Holtaskóla
  • 4.-7. bekkur verður í Hljómahöll
  • 8.-10. bekkur verður í Keili á Ásbrú

Frístund verður í íþróttahúsinu.

Nánari upplýsingar um tímasetningar má finna á stundaskrám nemenda á Mentor.

Boðið er upp á skólaakstur í Hljómahöll og Keili, sjá tímasetningar hér fyrir neðan: