Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ tók við hinu hefðbundna Norræna skólahlaupi og hefur nú verið hluti af skólaíþróttum síðan 1984. 

Með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur skólanna til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Nemendur Holtaskóla hlupu vegalengdanna 2,5 km í dýryndisveðri. Að hlaupinu loknu fengum við viðurkenningarskjal þar sem greint er frá árangri skólans. Þátttaka allra nemenda Holtaskóla, í bland við holla hreyfingu, er markmið hlaupsins og eitthvað sem nemendur taka með sér eftir daginn.