Öskudagur

Á miðvikudag er öskudagur sem er skertur nemendadagur og lýkur kennslu kl. 10:35.  Frístund er opin fyrir þau börn sem þar eru skráð. Við hvetjum nemendur og starfsfólk að sjálfsögðu til að koma í búningum í skólann þennan dag.