Páskaleyfi

Páskaleyfi nemenda og starfsmanna hefst mánudaginn 25. mars. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá 2. apríl.

Starfsfólk Holtaskóla óskar nemendum og foreldrum/forráðamönnum gleðilegra páska.