Rannsókn á fiskum í 8. bekk

Verkefnin í Holtaskóla eru misjöfn hjá nemendum og stundum lykta þau misvel. Í dag var 8. bekkur að kryfja og rannsaka meðal annars þorsk og karfa í náttúrufræði. Það var gaman að fylgjast með áhugasömum nemendum að störfum á meðan þau könnuðu fiskana og líffæri þeirra.

 

Hér má sjá myndir af 8. EH að störfum