Skertur dagur fellur niður

Í ljósi aðstæðna hefur verið ákveðið að fresta skerta deginum sem vera átti föstudaginn 20. mars fram á vorið.