Skólastarf fellur niður föstudaginn 9. febrúar

Í ljósi aðstæðna á Reykjanesinu og nú að allt heitt vatn er farið af á Suðurnesjum þá þarf að grípa til lokana víða í sveitarfélaginu þar til að varalögn kemst í gagnið. Því fellur allt skólastarf niður föstudaginn 9. febrúar. Frekari upplýsingar um lokanir í sveitarfélaginu má finna hér.